Golfklúbbur Selfoss

Golfklúbbur Selfoss

Um klúbbinn

Golfklúbbur Selfoss (GOS) var stofnaður árið 1971 og hefur verið lykilþáttur í golfíþróttinni á Suðurlandi. Klúbburinn rekur Svarfhólsvöll, sem er staðsettur við bakka Ölfusár, um 35 mínútna akstur frá Reykjavík. Klúbburinn býður upp á góða aðstöðu fyrir kylfinga, þar á meðal klúbbhús með veitingasölu og golfverslun, auk æfingasvæðis með æfingaflöt, púttflöt, glompu, boltakvörn og 5 holu par-3 völl. Einnig er hægt að leigja golfsett, kerrur og golfbíla.

Vellir

Svarfhólsvöllur

Svarfhólsvöllur

Svarfhólsvöllur, 800 Selfoss

18 holur

Aðstaða

Æfingasvæði (range)
Púttflöt
Kylfuleiga
Golfbílar

Hafa samband

Vinavellir

Upplýsingar um vinavelli eru ekki tæmandi. Ítarlegri lýsingar á kjörum og reglum félagsmanna er hægt að finna á heimasíðu klúbbsins.

Svarfhólsvöllur

Svarfhólsvöllur

Svarfhólsvöllur, 800 Selfoss

18 holur

Kjör félagsmanna

30% afsláttur af fullu vallargjaldi